8.12.2015 | 09:31
Spörfuglar
Í þessu verkefni átti ég að gera glærur um spörfugla. Fyrst þurfti ég að lesa upplýsingar sem Anna kennari setti inná One note og fylgja þeim. Ég fór inná Fuglavefinn sem er á nams.is og náði mér upplýsingar um einkenni spörfugla og ýmislegt fleira og náði mér í myndir sem passa við verkefnið. Af því loknu þurfti ég að velja mér fugl til að fjalla um og ég valdi maríuerlu. Mér fannst gaman að vinna þetta verkefni og hef lært meira um spörfugla og maríuerlu. Það sem ég lærði af verkefninu að spörufuglar eru með setfót og að maríuerla kemur um miðjan apríl og dvelur þangað til miðjan september og flýgur svo til Vestur-Afríku.
Hér geturðu séð glærurnar mínar.
Bloggar | Breytt 9.12.2015 kl. 13:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 8. desember 2015
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar