Verk- og listgreinar, sund, íþróttir og útileikir

Íþróttir: Í íþróttum fórum við í marga leiki,þrek og próf. Skemmtilegasti leikurinn er örugglega dodge ball. Ég var orðin betri í píptestinu.

Sund: Í sundi lærðum við ný sundtök, fórum í klemmuleik, tókum þrekpróf,próf og fengum leiktíma.  Skemmtilegast í sundi var auðvitað frjálst

Útileikir: Í útileikjum fórum við í marga leiki t.d. fótbolta, brennó,kló og fleira. Það er vanalega skemmtilegt í útileikjum nema þegar það var kalt eða vont veður úti. 

-----------------------------------------------------------------------------------------

Leiklist: Í leiklist vorum við t.d. að læra að taka á móti tilboðum,tjá okkur og fleira. Mér fannst ótrúlega skemmtilegt í leiklist

Tómennt: Í tónmennt gerðum við ritgerð um mismunandi tónlist.Í hreinskilni fannst mér tónmennt ekki skemmtileg.

Saumar: Í saumun vorum við í fyrsta sinn sem við þurftum að nota saumavél, það var mjög spennandi að læra að gera náttbuxur. Mér fannst saumar ótrúlega skemmtilegt

Smiði: Í smíði gerðum við bakka og þegar við vorum búin með bakkan fengum við að gera hringi. Mér fannst alveg ágætt í smíði.

Myndmennt: Hjá Bergljótu teiknaði ég eitthvað skrítið dýr sem ég gerði með lokun augun og og litaði svo með vatnsmálingu, teikanði svo ein sog það væri hola í blaðinu og fleira. Hjá Dagbjörtu teiknaði ég manneskju á lítið plað og svo ljósritaði hún það þannig ég fékk 4 alveg eins manneskjur málaði þær með 4 mismunudum litum og límdi það svo á stórt plað.

Heimilisfræði: Í heimilisfræði bökuðum við margt t.d. pizzu,kökur,muffins og flira. Mér fannst frekar skemmtilegt í heimilisfræði

+


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Karenardóttir
María Karenardóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband